Bóka borð

Það er auðvelt að bóka borð á netinu og tekur bara smá stund.

Bóka borð

Panta borð

Komdu á Rauða Húsið og eigðu góðan stund í notalegu umhverfi við sjávarsíðuna.

Opnunartímar:

mán-fös 17:00-21:00
lau-sun 12:00-21:00

Síðasta borðapöntun er 30 mín fyrir lokun.

Panta í símanum

Ef þú nærð ekki að panta á netinu eða er að panta fyrir fleiri en 8 gesti getur þú bókað í síma með a hringja í 483-3330 á milli 11:00-21:00.

Vantar þig gistingu líka?

Rauða Húsið er í göngufjárlægð frá fallega íbúðahótel Bakki Apartments og við mælum með að bóka þar.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur!

veislur og viðburðir

Hópabókanir

Hópabókanir

Að bóka fyrir 10 eða fleiri?

Við getum tekið á móti lítil sem stóra hópa.

bóka fyrir hóp