veislur á Rauða Húsinu
Með 4 sölum á 3 hæðum, við getum tekið á móti allt að 230 gesti. Einnig bjóðum við upp á veisluþjónustu út úr húsi.
Ertu að plana árshátíð, brúðkaupsveislu, fermingu eða stórafmæli? Við erum með rúmgóða og fallega veislusali sem henta minna sem stóra veislur. Við sérhæfum okkur í sitjandi máltíðir en einnig er hægt að fá hlaðborð, pinnamat eða kaffihlaðborð. Við getum aðstoðað með skipulagning, undirbúningu og skreytingar, m.a. blómaskreytingar, lífandi tónlist og að sérsníða matseðil.