fbpx
Ógleymanlegir stundir

Veislur og hópar

Veislur og hópar

veislur á Rauða Húsinu

Með 4 sölum á 3 hæðum, við getum tekið á móti allt að 230 gesti. Einnig bjóðum við upp á veisluþjónustu út úr húsi.

senda fyrirspurn

Ertu að plana árshátíð, brúðkaupsveislu, fermingu eða stórafmæli? Við erum með rúmgóða og fallega veislusali sem henta minna sem stóra veislur. Við sérhæfum okkur í sitjandi máltíðir en einnig er hægt að fá hlaðborð, pinnamat eða kaffihlaðborð. Við getum aðstoðað með skipulagning, undirbúningu og skreytingar, m.a. blómaskreytingar, lífandi tónlist og að sérsníða matseðil.

Hópamatseðill

Einkasamkvæmi

Veislusalir

Veislusalir

Á Rauða Húsinu er að finna fjölda sala og herbergja sem henta fyrir fámenna eða fjölmenna fundi og hvers kyns samkomur. Húsið hentar vel fyrir árshátíðir, brúðkaupsveislur, fermingar, afmæli, erfidrykkjur og ýmislegt fleira.

Útsýni yfir Eyrarbakka, sjóinn og fjöllum

Norðursalur

Þaðan er oft hægt að sjá t.d. Heklu og Eyjafjallajökul. Salurinn er með parket á gólfinu og gamaldags myndir eru á veggjum. Það er hægt að búa till pláss fyrir diskótónlist, hljómsveit eða kynningar.

Salurinn rúmar

Á hringborðum – 90
Á langborðum – 136
Standandi – 180

Fullkomið fyrir

Brúðkaups- og fermingaveislur
Stóra hópa
Gala kvöldverð

Bókunarbeiðni

Sjávarútsýni og bar

Suðursalur

Bjartur og fallegur salur með frábær útsýni yfir sjóinn. Bar og snyrting eru í suðursalnum.

Salurinn rúmar

Í sæti – 56
Standandi – 90

Fullkomið fyrir

Brúðkaupsveislu
Minni hópa

Bókunarbeiðni

Nýlega uppgert

Kjallarinn

Kjallarinn á Rauða Húsinu er með sér inngang. Það er bar með bjórdælu, flísalagt gólf og HD heimabíó skjávarpi með 2,5m breiðtjaldi.

Salurinn rúmar

Í sæti – 50
Standandi – 90

Fullkomið fyrir

Tónleika
Fundir
Gæsa- og steggjapartý

Bókunarbeiðni

Hlýlegt og notalegt

Mundubúð

Aðalveitingasalnum með 42 sæti á 14 borð. Upphaflega byggt árið 1919 sem verslun, salurinn er með góð lofthæð og stóra glugga. Á sömu hæð og aðalinngangur.

Salurinn Rúmar

Í sæti – 42
Á einum borð – 16

Fullkomið fyrir

Minni hópa

Bókunarbeiðni

Allt sem þið þurfið

Á staðnum

Klósett eru á efstu og miðhæðinni. Það er bar á öllum hæðum með bjórdælu. Við erum með hjólastólalyftu úti og inni fyrir þá sem eiga erfitt með að labba upp stíga. Allir salir eru með hljóðkerfi tengt við Spotify Premium. Við erum með þráðlaust net, skjávarpa og sýningatjald, tússtöflu, ræðupúlt og hljóðnema.

Hópamatseðill

Hópamatseðill

Við bjóðum hópum með 10 eða fleiri gesti að velja máltíð fyrir alla af hópamatseðlinum hér fyrir neðan.

Vinsamlegast staðfestið matseðilinn og gestafjölda með 7 daga fyrirvara og látið okkur vita um fæðuóþol eða sérþarfir með 24 klukkutíma fyrirvara.

 

Hádegistilboð í boði 12:00-16:00. Það fylgir nýbakað brauð og smjör með matnum og kaffi og te á eftir

 

 

KaffiHlaðborð eða smáréttir er goður kostur fyrir hvers kyns veislur og boð eins og brúðkaup, fermingar, afmæli og erfisdrykkir

Kaffihlaðborð 1

 • Kaffi/te/gos
 • Kleinur
 • Flatkökur með hangikjöti
 • Eplakaka eða súkkulaðikaka
 • Heitur brauðréttur
 • verð 2.200 kr á mann

Kaffihlaðborð 2

 • Kaffi/te/gos
 • Kleinur
 • Flatkökur með hangikjöti
 • Heitur brauðréttur
 • Marengsterta
 • Eplakaka eða súkkulaðikaka
 • verð 2.800 kr á mann

Kaffihlaðborð 3

 • Kaffi/te/gos
 • Kleinur
 • Flatkökur með hangikjöti
 • Heitur brauðréttur
 • Brauðterta með skinku/rækjum
 • Marengsterta
 • Súkkulaðikaka
 • Pönnukökur
 • Eplakaka
 • verð 3.500 kr á mann

Smáréttir

Við getum boðið upp á ýmsar tegundir af snittum, pinnamat, tapas eða smáréttum. Algengast er að bjóða upp á létta drykki með.

Reiknast má með 4-6 bita á manna fyrir móttöku eða 10-12 bita fyrir fullt máltíð.

 • verð ca 500 kr per bita, hafðu samband til að fá tilboð og matseðil

 

 

 

 

 

Sérhönnuð tilboð

Það er að sjálfsögðu hægt að skipta út eða bæta við t.d. kjúklingaspjót, lambaspjót, tómatar og mosarella á spjóti og/eða súpu. 

Hafa samband og fá tilboð

Útgáfudagur 10 ágúst 2019.

Hlaða niður í PDF formi

Fá tilboð í veisluna þína

Hópabókanir

Hópabókanir

Einkasamkvæmi

Við bjóðum upp á fyrirtaks aðstöðu fyrir hvers kyns veislur, viðburðir og boð eins og brúðkaup, fermingar, stórafmæli og árshátíðir. Staðsetningin er einkar hentug fyrir fundi og ráðstefnur.

483-3333
raudahusid@raudahusid.is

  *dagsetning