3ja rétta máltíðir
-
Humarveisla
250g 13.490 -350g 15.490· humarsúpa Rauða Hússins auk nýbakaðs brauðs
· 250 eða 350 gr upplyftur humar með hvítlaukssmjöri, smælki kartöflum og salati
· val um eftirrétt eða eftirréttadrykkLabels: glútenlaus valkostur
Léttir réttir
-
Rauðrófucarpaccio
2.390þunnt skorið rauðrófa, ristaðar hnetur, fetaostur, truffluolía klettasalat, bláberjasósa
Labels: glútenlaus, vegan valkostur -
Súpa dagsins
forréttur 1.990 -aðalréttur 2.790Grænmetissúpa dagsins, brauðflögur, steinseljuolía, auk nýbakaðs brauðs
Labels: glútenlaus -
Humarsúpa
forréttur 3.190 -aðalréttur 4.490okkar fræga rjómalöguð humarsúpa með humarhölum, kryddað með stjörnuanís og koníak, auk nýbakaðs brauðs
Labels: glútenlaus valkostur -
Salat
1.990blaðsalat, kirsuberjatómatar, fetaostur, svartar ólífur, heimagerðar brauðtengur, bláberjavínaigrette
Labels: glútenlaus valkostur, vegan valkostur, grænmetisréttur -
Nautacarpaccio
2.690þunnt skorið nautalund, truffluolía, Parmesanostur, klettasalat
Labels: glútenlaus
Eftirréttir
-
Skyrkaka
2.290rjómakennd bláberjaskyrkaka, þeyttur rjómi, bláberjasíróp, ávexti
-
Súkkulaði tartaletta
1.290tartaletta með súkkulaði ganache og val um fyllingu: heslihnetu og möndlu, pistasíu eða hindberjakaramellu, þeyttur rjómi
Labels: vegan valkostur -
Þjórsárhraun
2.390gamla góða heit súkkulaðikaka, Kjörís vanilluís, ávextir
Labels: -
Belgísk vaffla
2.190stökk vaffla, vanilluís, ávextir, karamellusósa
-
Ís
1.690vanilluís eða sorbet, ávextir, val um sósu, þeyttur rjómi, mulningur
Labels: glútenlaus, vegan valkostur
Aðalréttir
-
Hnetusteik
5.490ofnbökuð hnetusteik úr linsubaunum, fræjum og hnetum, villisveppasósa, stökkar smælki kartöflur, belgbaunir, litlar gulrætur, klettasalat
Labels: glútenlaus, vegan valkostur -
Humar
250gr 8.990 -350gr 10.990upplyftur humar bakaður með hvítlaukssmjöri, kryddað brauðraspi, ristuðum smælki kartöflum og salati
Labels: glútenlaus valkostur -
Þorskur
4.990pönnusteiktur þorskur, hvítvíns-lime sósa, rjómalöguð bygg, beikon
Labels: glútenlaus -
Bleikja
5.490pönnusteikt bleikja, blómkálsmauk, kirsuberjatómatar, stökkar barnakartöflur, hvítvínssósa og pæklaður laukur
Labels: glútenlaus valkostur -
Humarpasta
5.490rjómalöguð tagliatelle, humarhalar, Parmesanostaflögur, hvítlauk, blómkál, kirsjuberjatómatar, brauðflögur
-
Pasta puttanesca
3.690tagliatelle, tómatmaukssósa, kapers, svartar ólífur og kirsuberjatómatar
Labels: vegan valkostur, grænmetisréttur -
Lamb
5.990hægeldað lambaskanki, rauðvínssósa, kartöflumús
Labels: glútenlaus -
Haf og hagi
8.990 -sleppa humri 6.990200gr nautalund, 100gr humar, græn piparkornssósa, gulrótarmauk, pönnusteikt rósakál, sveppir
Labels: glútenlaus valkostur
Hádegistilboð
í boði 12:00-16:00
2ja rétta
val um aðalrétt auk eftirrétts 4.990
Aðalréttur
val um aðalrétt 3.690
Litlir réttir
val um forrétt eða eftirrétt frá 1.990
- Hádegistilboð
- í boði 12:00-16:00
-
Val um aðalrétt
• Humarpasta, rjómalöguð tagliatelle, humarhalar, Parmesanostaflögur, hvítlauk, blómkál, kirsuberjatómatar, brauðflögur
• Pasta puttanesca, tagliatelle, tómatmaukssósa, kapers, svartar ólífur og kirsuberjatómatar (v)
• pönnusteiktur þorskur, hvítvíns-lime sósa, rjómalöguð bygg, beikon
• Ofnbakað hnetusteik úr linsubaunum, hnetum og fræjum, grænmeti, salat, ristaðar kartöflur, villisveppasósa (v) -
Val um eftirrétt
• Belgisk vaffla, vanilluís, ávextir, karamellusósa
• Vanilluís eða ávaxtasorbet (v), ávextir, val um sósu, þeyttur rjómi
• Tartaletta með súkkulaði ganache og val um fyllingu: heslihnetu og möndlu, pistasíu eða hindberjakaramellu, þeyttur rjómi (v)
Hvítvín
-
Marimar Estate Chardonnay
14.500Bandaríkin – þroskuð epli, ananas, þurrkaðir ávextir, vanilla
-
Domaine Franck Millet Sancerre Sauvignon Blanc
8.400Frakkland – sítrusilmur og grösugum tónum, kryddkendur í munni með stikkilsberja og greip, passar með hvers kyns sjávarréttum, sér í lagi skelfiski
-
Domaine Chanson Chablis
8.500Frakkland – létt meðalfylling, þurrt chardonnay, ljós ávöxtur, steinefni, ger, blómlegur með sítrusilm
-
Réne Muré Riesling
7.400Frakkland – létt meðalfylling, ósætt, sýruríkt; epli, sítróna, steinefni
-
Villa Lucia Pinot Grigio
4.900 -glas 1.350Ítalía – bragðið einkennist af perum og suðrænum ávöxtum, hentar vel með hvítum fiski
-
Torres San Valntín
4.900 -glas 1.350Spánn – hunangskeimur og vottur af eik, hálfsætt
-
Las Moras Chardonnay
5.300 -glas 1.450Argentína – létt og frískandi, hnetur, sítróna, hentar vel með skelfiski
Freyðivín
-
Tosti Asti
4.500 -200ml 1.900Ítalía – sæt epli og perur í bragði, líflegt og áberandi
-
Tosti Prosecco
5.990 -200ml 2.190Ítalía – ávaxtaríkt og frísklegt freyðivín með keim af grænum eplum í endann
-
G.H. Mumm Cordon Rouge Champagne
16.600Frakkland – karamella, hnetur og ristað brauð með ferskjum
-
Bollinger Brut Special Cuvée Champagne
21.000 -375ml 12.000þurrt og ferskt með breiðan ilm, kakó, sítrusávöxt, epli og ferskjur
Rauðvín
-
Réne Muré Signature Pinot Noir
8.300Frakkland – kirsuberja og jarðaberja angan, létt og ferskt
-
Faustino Crianza Rioja
6.300Spánn – öflugt í munni með mjúkum vanillu tónum, þroskuðum ávexti og löngu mjúku eftirbragði, hentar vel lambakjöt
-
LOUIS JADOT VOSNE ROMANEE
22.500Frakkland – þétt fylling, fersk sýra, miðlungstannín með laufkrydd, skógarbotni og rauð berjum
-
Las Moras Malbec
5.300 -glas 1.450Argentína – villt jarðaber, kaffi, súkkulaði og vanilla
-
Pionero Merlot
5.500 -glas 1.500Chile – eik og ferskir jurtir með sætum vanillu tónum, negul og súkkulaði
-
Marimar Estate Pinot Noir
15.500Bandaríkin – meðalfyllt, berjaríkt og ósætt, með hindberjum, kakó og eik
-
Paul Jaboulet Aîné Les Jalets Syrah
8.700Frakkland – ilmur af villiberjum og krydd með lakkrís í eftirbragði
Rósavín
-
Mateus Rosé
4.600187ml 1.450Portúgal – létt og ferskt með jarðaberjatónum
-
Torres De Casta Rosado
5.400Spánn – létt fylling, ósætt, fersk sýra með rauð ber, jarðarber
Gos og safi
-
Safi
450epla-, appelsínu-, trönuberja-, eða ananassafi
-
Gos
450Kók, Coke Light, Coke Zero, Sprite, Fanta, engiferöl, kolsýrt vatn
Bjór
-
Einstök
1.290white ale, 5,2%
-
Einstök
1.290arctic pale ale, 5,6%
-
Freyja
1.490hveitibjór 4,5% áfengi
-
Skaði
1.890saison 7,5% áfengi
-
Víking Léttöl
5902,25% áfengi
-
Víking Gylltur
lítill 990 -stór 1.190 -flaska 1.190lagerbjór 5,6% áfengi
-
Lava
2.590smoked Imperial stout 9,4% áfengi
-
Móri
1.690rautt öl 5,5% áfengi
Heitir drykkir
-
Irish Kaffi
1.990Tullamore Dew írskt viskí, kaffi, púðursykur, rjómi
-
Baileys Kaffi
1.990Baileys, kaffi, rjómi
-
Grown-Up Hot Chocolate
1.990heitt súkkulaði með Malibu, Baileys, amaretto eða piparmyntusnafs, þeyttur rjómi
-
Te
500 -
Heitt súkkulaði
890 -
Sviss Mokka
990 -
Capuccino / Kaffi Latte
690 -
Espresso / Americano
590
Kokteilar
-
Summer Sun
1.600Brennivín, tríósafi, engiferöl
-
Blood and Sand
2.190Flóki íslenskt viskí, Martini rosso, kirsuberjabrandý, appelsínusafi
-
Sex on the Black Sand Beach
1.890Reyka vodki, ferskjusnafs, blue curacao, trönuberjasafi, appelsínusafi
-
Rauða Húsið
1.590Ísafold gin, trönuberjasafi, engiferöl
Aðalréttir
-
Barnapasta
1.190með skinku
-
Barnafiskur
1.690með frönskum
-
Barnasamloka
1.190með skinku, osti og frönskum
Eftirréttir
-
Barnaís
790með ávöxtum
Láttu þjóninn vita ef þú ert með ofnæmi eða sérþarfir. Við bjóðum upp á glútenlausar og vegan máltíðir, meðal annars.