Páskabröns 2024

Páskabröns 2024

Komið og njótið gæðamat í Páskabröns á Rauða Húsinu á páskadag, 31. mars 2024.

Húsið opnar kl. 11:30 og við bjóðum upp á úrval heita og kalda rétti, kökur, kaffi, safi og fleira. Verð er 6.490 kr á mann fyrir fullorðnir, hálf gjald fyrir börn 6-12 ára.

Dæmi um það sem er á veisluborðinu:

  • Súpa með heimabökuðu brauði
  • Vöfflur
  • Egg, beikon og morgunverðarpylsur
  • Kartöflur
  • Drottningaskinka
  • Lambalæri
  • Ostaplatti
  • Pönnukökur
  • Hjónabandssæla
  • Súkkulaðikaka
  • ásamt fleira

Bokið hér fyrir neðan. Við hlökkum til að sjá ykkur!

Selected Value: 4
Selected Value: 0