
Fá tilboð og tillögur af matseðli
[contact-form-7 id="4758" title="Veisluþjónusta út úr húsi"]
Láttu okkur sjá um matinn í Jólapartýið.
2020 er búið að vera skrýtið ár og ekki útséð með hvernig það endar. En ef almannavarnir/ sóttvarnarreglur leyfa ekki að fara út að borða eða þið kjósið að halda jólapartý innanhús, láttu okkur sjá um matinn.
VIÐ BJÓÐUM UPP Á VEISLUÞJÓNUSTU ÚT ÚR HÚSI.
Hægt er að fá uppáhalds jólarétti, kaffihlaðborð, steikarhlaðborð eða smáréttir.
Hægt er að sækja til okkar á Rauða Húsið eða að fá sent ef það er í minna en 25 km fjárlægð frá okkur (t.d. Selfoss, Hveragerði, Þorlákshöfn). Hægt er að leigja borðbúnað frá okkur sé þess óskað.