fbpx

Veislumatur

á vinnustaðnum þínum

Fá tilboð og tillögur af matseðli

  *dagsetning

  *ég óska eftir að maturinn verður...
  sótt á Rauða Húsinusent (Ölfus, Hveragerði, Árborg)

  Láttu okkur sjá um matinn í Jólapartýið.

  2020 er búið að vera skrýtið ár og ekki útséð með hvernig það endar. En ef almannavarnir/ sóttvarnarreglur leyfa ekki að fara út að borða eða þið kjósið að halda jólapartý innanhús, láttu okkur sjá um matinn.

  VIÐ BJÓÐUM UPP Á VEISLUÞJÓNUSTU ÚT ÚR HÚSI.

  Hægt er að fá uppáhalds jólarétti, kaffihlaðborð, steikarhlaðborð eða smáréttir.

  Hægt er að sækja til okkar á Rauða Húsið eða að fá sent ef það er í minna en 25 km fjárlægð frá okkur (t.d. Selfoss, Hveragerði, Þorlákshöfn). Hægt er að leigja borðbúnað frá okkur sé þess óskað.

  Jólahlaðborð

  Jólahlaðborðið hefur um árabil verið ómissandi hluti af jólaundirbúningnum.

  Við bjóðum við upp á Jólamat út úr húsi með brot af því besta frá okkar sívinsæla jólahlaðborði

  Verð er um 7.990 en hægt er að minnka eða stækka eftir óskum.

  Smáréttir

  Við bjóðum upp á snittur og pinnamat í veislunni. Það hentar vel í létta móttöku með freyðivíni eða kaffi eða hvort eða sem skemmtilegur kostur fyrir heilt máltíð. Að sjálfsögðu er hægt að fá pinnamat með jólaívafi sé þess óskað.

  Verðbil er ca 2.490-6.990 skv pöntun.