Um okkur
Rauða Húsið
Rauða Húsið er staðsett í fallegu gömlu húsi í notalegu og söguríku þorpi á suðurströndinni.


Húsið
Á Rauða Húsinu er að finna 4 salir á 3 hæðum.
Aðalveitingasalurinn á miðhæðinni er með pláss fyrir 42 gestir í sæti á 14 borðum með hvíta borðdúka. Á efstu hæðinni og í kjallaranum eru salir fyrir einkasamkvæmi. Einnig er Kjallarinn opinn sem bar fyrst laugardagskvöldið hvers mánaðarins.
Veislusalir
Maturinn
Humarveiðar á Íslandi byrjaði á Eyrarbakka árið 1954.
Þó höfnin á Eyrarbakka sé ekki lengur í notkun, sjórinn hefur enn áhrif á lífi í þorpinu og það er áhersla á ferskan sjávarrétta á matseðlinum. Fiskur og humar koma frá Þorlákshöfn. Einnig bjóðum við upp á íslenskt lambakjöt, nýbakað brauð og gómsætar eftirréttir.
Matseðillinn