Ætlarðu að bjóða ástinni þinni út að borða á Valentínusar- eða Konudagshelgi? Komdu í rólegheit á Eyrarbakka til að njóta samveruna í notalegu umhverfi.
Við erum með flottan 3ja rétta matseðil fyrir ykkur, aðeins í boði frá 11-19. febrúar. Auk þess erum við með gott úrval af víni, bjór og kokteila til að skála.
Það er opið 12:00-21:00 um helgar og 17:00-21:00 mið-fös. Hægt er að panta borð hér.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur.
Valentínusar- og Konudagsmatseðill
Val um forrétt:
Dill lax með stökkum brauðflögum og sinnsepssósu
eða
Rjómalöguð rauðrófu- og sellerísúpu með heimabökuðu brauði og smjöri
Val um aðalrétt:
Hunangsgljáaður lax með möndluhjúpi, gulrótarmauki, belgbaunir, smælki kartöflum og hvítvínssósu
eða
Nautalund með sellerírótarmauk, baby gulrætur, bökuð kartöflu og gráðostasósu
Eftirréttur:
Creme brulee með ferskum ávöxtum og sorbet