Valentínusar- og Konudagstilboð 2021

Return to all

Er búið að bóka borð fyrir Valentínusar- eða Konudagskvöldverð?

Í tilefni dagsins bjóðum við upp á glæsilegu 3ja rétta Valentínusar- og Konudagstilboð á 5.990 kr. Tilboð er í boði um helgar 12-14. og 19-21. febrúar.

  • Forréttur:
    • Nautacarpaccio með truffluolíu, Parmesanosti og klettasalati
  • Aðalréttur:
    • Pönnusteikt lúða með hvítvíns-dillsósu, kremuðu byggi (byggoto) og steikt grænmeti
  • Eftirréttur:
    • Gamla góða Þjórsárhraun heit súkkulaðikaka með sérlöguðu Baileys ís frá Ísbúðin Okkar í Hveragerði (aðeins í boði hjá okkur í febrúar, á meðan birgðir endast)

Það er opið hjá okkur á föstudögum kl. 17:00-21:00 og laugardögum og sunnudögum kl 12:00-21:00. Síðasta borðapöntun er kl. 20:00 og hámarksgestafjöldi í sal er 20 manns. Tryggðu þér pláss með að bóka borð.

Bóka borð núna