Tilboð fyrir Valentínusar- og Konudag 2022

Return to all

Ætlarðu að bjóða ástinni þinni út að borða á Valentínusar- eða Konudagshelgi? Komdu í rólegheit á Eyrarbakka til að njóta samveruna í notalegu umhverfi.

Við erum með flottan 3ja rétta matseðil fyrir ykkur, aðeins í boði um helgar 12-13. og 18-20. febrúar. Auk þess erum við með gott úrval af víni, bjór og kokteila til að skála.

Það er opið 12:00-21:00 um helgar og 18:00-21:00 mið-fös. Hægt er að panta borð hér.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur.

Valentínusar- og Konudagstilboð:

Forréttur:

Graskerssúpa með ristuðum hnetum og steinseljuolíu ásamt heimabakaðs brauðs

Val um aðalrétt:

Möndluhjúpaður lax með grænertumauk, blómkál, súrsuð lauk, sinnepskavíar og hvítvínssósu

eða

Andabringa með gulrótapuré, smælki kartöflum og kirsuberjasósu

Eftirréttur

Ástarpungar með vanilluís, ávöxtum, mulningar og súkkulaðisósu

Aðalréttur 4.490
Tveggja rétta 5.990
þriggja rétta 6.990