Hádegistilboðin eru komin aftur.
Hægt er að velja á milli 4 aðalrétta á 2.990 kr eða að fá 3ja rétta hádegismáltíð á 4.990 kr.
Tilboð er í boði frá 12:00-16:00 um helgar.
Það er opið frá 12:00-21:00 á laugardögum og sunnudögum og 17:00-21:00 á föstudögum.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur.
- Hádegistilboð
- í boði 12:00-16:00
-
Val um forrétt
• Villisveppasúpa með blönduðum sveppum, truffluolíu, rjóma, timían og nýbakað brauð
• Grænt salat – kirsuberjatómatar, gúrka, papríka, fetaostur, svartar olífur, pækluð rauðlauk, brauðteningar, bláberja vinaigrette (v)
• Okkar fræga rjómalöguð humarsúpa með humarhölum, kryddað með stjörnuanís og koníak, auk nýbakaðs brauðs +900 kr -
Val um aðalrétt
• Okkar fræga rjómalöguð humarsúpa með humarhölum, kryddað með estjörnuanís og koníak, auk nýbakaðs brauðs
• Pönnusteiktur þorskur með hvítvíns-dillsósu, pækluðu rauðlauk, steiktu grænmeti, ristuðum kartöflum
• Steikarsalat með pönnusteiktum nautastrimlum, truffluolíu, Parmesan osti, pækluðu rauðlauk, kirsuberjatómötum, Balsamic glacé
• Ofnbökuð hnetusteik úr linsubaunum, hnetum og fræjum, grænmeti, salat, ristaðar kartöflur, villisveppasósa (v) -
Val um eftirrétt
• Rjómakennd bláberja skyrkaka, þeyttur rjómi, bláberjasíróp, ávextir
• Vanilluís eða ávaxtasorbet (v), ávextir, val um sósu, þeyttur rjómi -
Vín og bjór
hádegistilboð 1.000• Villa Lucia Pinot Grigio
• Las Moras Chardonnay
• Las Moras Malbec
• Víking eða Einstök flöskubjór -
Óáfengt
hádegistilboð 400Coke, Coke Zero, Sprite, Fanta, Icelandic Glacial sódavatn, safi, kaffi, te