Á Rauða Húsinu tökum við vel á móti ykkur með girnilegan mat, vín og frískandi kokteilar í notalegu umhverfi.
Innifalin í samsetningu:
Á Bakka Apartments eru að finna 16 rúmgóðar íbúðir sem eru aðeins 5 mínutna ganga frá Rauða Húsinu.
28 m² stúdíó íbúð á Bakka með sérinngang, baðherbergi og eldhúsakrók.
35 m² Deluxe stúdíóíbúð með eldhúsakrók, baðherbergi og sérinngang eða 50 m² Standards svíta með einu svefnherbergi, baðherbergi og setustofu.
69 m² Deluxe 3ja herbergja íbúða með sjávarútsýni, 2 svefnherbergjum, baðherbergi, eldhúsi, setustofu og sólpalli.
Morgunmatur er ekki innifalin en allar íbúðir eru með ísskáp, brauðrist, kaffivél, örlbylgjuofn og borðbúnað.
Hægt er að panta brunch á Rauða Húsinu um helgar á 4.490 kr á mann.
Hægt er að bóka beint með hlekkinn fyrir ofan en ef þú ert með spurninga, ekki hika við að hafa samband.