gaman að sjá þig!

Gaman að hitta þig!

Suðurland er mikið nátturu- og menningarperla og um að gera að koma aftur og dvelja lengur. Rauða Húsið er lítið fjölskyldurekið fyrirtæki og við tökum vel á móti öllum. 

Eyrarbakki er í þægilegu fjárlægð frá Gullna Hringið, Suðurstrandið, Reykjavík og Reykjanes.

Á efstu hæðinni eru að finna 2 bjartir og fallegir salir sem rúma allt að 150 manns saman. Svo í Kjallaranum er óformelgur salur með bar og pöbbstemning og sérinngang sem rúmar allt að 40 gesti.

Út að borða

Er brúðkaupsafmæli eða sérstök tilefni og gestir vilja fara fínt út að borða? Eða eru þeir sælkerar sem vilja upplifa það besta sem Ísland hefur upp á að bjóða? Komdu út að borða fyrir hvaða tilefni sem er. 

Sjá matseðilinn

Veisluþjónusta

Ertu með sal eða viltu fá mat í fjörunni eða úti í náturunni?

Við bjóðum upp á veisluþjónustu út úr húsi fyrir hópa. Hægt er að fá snittur eða heitir réttir.

Meira um veisluþjónustu

Veislur og partý

Við erum með gott úrval af 2ja- til 4ra rétta veislumáltíðum með sjávarréttum eða kjötréttum. Einnig bjóðum við upp á hlaðborði eða smárrétti.

Veislur og hópar

Matur og gisting

Í göngufjárlægð frá Rauða Húsinu er glæsilegt íbúðahótel við sjávarsíðuna, Bakki Apartments.

Á Bakka eru 16 íbúðir sem henta fullkomnlega fyrir einstaklinga, fjölskyldu, pör eða litla hópa með 10-50 manns. Flestar íbúðir eru með sér svefnherbergi og allar eru með baðherbergi, eldhúsi eða eldhúskrók og stofurými. 

Hægt er að sjá upplýsingar um gistingu á síðuna Bakka Apartments og að fá tilboð í mat og gistingu með að senda okkur póst eða hringja í Jessi í 864-8964.