Gaman að hitta þig!
Suðurland er mikið nátturu- og menningarperla og um að gera að koma aftur og dvelja lengur. Rauða Húsið er lítið fjölskyldurekið fyrirtæki og við tökum vel á móti öllum.
Eyrarbakki er í þægilegu fjárlægð frá Gullna Hringið, Suðurstrandið, Reykjavík og Reykjanes.
Á efstu hæðinni eru að finna 2 bjartir og fallegir salir sem rúma allt að 150 manns saman. Svo í Kjallaranum er óformelgur salur með bar og pöbbstemning og sérinngang sem rúmar allt að 40 gesti.