Jólahlaðborð og

Jólamatseðill

2021

Jólamatseðill og Jólahlaðborð 2021

 

Jólahátíðin er sá tími er við gleðjumst saman og njótum þess að gera vel við okkur í mat og drykk. Jólahlaðborðið hefur um árabil verið ómissandi hluti af jólaundirbúningnum en því miður kalla þessar breyttir tímar eftir breytir hefðir.

Eins og áður á Rauða Húsinu tökum við vel á móti ykkur með girnilegan mat, vín og frískandi kokteilar í notalegu umhverfi. Planið var að halda Jólahlaðborð Rauða Hússins 2021 um helgar frá miðjan nóvember fram að miðjan desember en vegna núverandi samkomutakmarkanir ætlum við að bjóða frekar upp á sitjandi 3ja- til 7-rétta jólamáltíð alla daga frá 20. nóvember til 23. desember. Við fylgjumst með stöðuna og ef eitthvað breytist og það verður hægt að halda jólahlaðborð í desember þá gerum við það.

Við bjóðum up á brot af vinsælustum jólaréttum eins og lax, hreindýrapaté, hamborgarhryggur, purusteik og kalkún með sykurbrúnuðum kartöflum og eplasalati. Og að sjálfsögðu er fjölbreytt úrval af gómsætum eftirréttirum, t.d. creme brulee, risalamande, frönsk súkkulaðikaka, handgert súkkulaðikonfekt og fleira. Einnig erum við með vegan útgáfu af seðlinum. Sjá matseðilinn fyrir neðan. Verðin eru frá aðeins 8.990-11.990 kr á mann með fordrykk innifalin.

Bóka borð núna

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólamatseðill

Hægt er að velja 3ja, 5 eða 7-rétta seðil (einungis afgreitt fyrir allt borðið). Einnig bjóðum við upp á vegan útgáfu af seðlinum.

  • Hreindýrapaté með trönuberjasultu
  • Reyktur og grafinn lax með sinnepssósu og rúgbrauði
  • Villisveppasúpa með trúffluolíu
  • Harmborgarhryggur með sveppasósu og rauðrófusalati
  • Nautafile eða kalkúnabringa með rauðvínssósu, sykurbrúnuðum kartöflum, heimalöguðu rauðkáli og grænum baunum
  • Creme brulee eða risalamande með kirsuberjasósu
  • Handgert súkkulaðikonfekt og jólasmákökur

7-rétta á 11.990 kr

5-rétta á 10.490 kr

3ja-rétta á 8.990 kr

fordrykkur innifalin

Bókaðu núna

Tilboð í mat og gistingu í 2ja manna íbúð frá aðeins 17.490 kr á mann

Upplýsingar fyrir hópa

Jólapartý

á Rauða Húsinu

Jólapartý fyrir hópa

Jólapartý á Rauða Húsinu

Viltu koma með hóp í jólapartý? Við fylgjum sótvarnarreglunum varðandi samkomutakmarkanir og núna má að hámarki 50 manns koma saman í einu rými. Við erum með 2 sali á efstu hæðinni og getum tekið á móti allt að 50 manns í hverju svo eru minni salir á miðhæðinni og í kjallaranum. Við getum einnig boðið upp á gistingu fyrir allt að 50 manns í íbúðum á Bakka.

Fá tilboð fyrir hópinn þinn á Jólahlaðborði

Hugmyndir

  • 3ja til 7 rétta jólamatseðlar
  • minna jólahlaðborð
  • jólakaffi
  • jólasnittur
  • veisluþjónustu út úr húsi

Hafðu samband til að fá upplýsingar um aðra kosti fyrir jólapartý.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur!