fbpx

Jólahlaðborð

Rauða Hússins 2019

Jólahlaðborð

Komdu á Jólahlaðborð Rauða Hússins, eigðu notalega stund á Eyrarbakka og skemmtu þér í góðum hóp.

Jólahátíðin er sá tími er við gleðjumst saman og njótum þess að gera vel við okkur í mat og drykk. Jólahlaðborðið hefur um árabil verið ómissandi hluti af jólaundirbúningnum.

Jólahlaðborð Rauða Hússins 2019 verður haldin:

 • lau 23. nóvember
 • fös 29. nóvember
 • lau 30. nóvember
 • fös 13. desember
 • lau 14. desember
 • fleiri dagsetningar í boði fyrir hópa

Við bjóðum upp á lifandi tónlist og stemning fram eftir kvöldi.

Verð er aðeins 8.950 kr á mann. Hafðu samband til að fá tilboð fyrir hóp.

Forréttir
 • Síldarréttir
 • Reyktur lax
 • Grafinn lax
 • Nautacarpaccio
 • Grafið lamb
 • Hreindýrapate
 • Rugbrauð og smjör
Kaldir kjötréttir
 • Hamborgarhryggur
 • Bayonne skinka
 • Hangikjöt
Skorið heitt
 • Nautafille
 • Purusteik
 • Kalkúnabringa
Meðlæti
 • Sykurbrúnaðar kartöflur
 • Rótargrænmeti
 • Uppstúf
 • Villisveppasósa
 • Rauðvínssósa
 • Eplasalat
 • Pastasalat
 • Laufabrauð
 • Grænmetisréttur
Eftirrétttir
 • Creme brulee
 • Súkkulaðikaka
 • Ris a la mande
 • Eplabaka
 • Ostakaka
 • Jólasmákökur
 • Piparkökur

Bóka borð

Jólahlaðborð

lau 23. nóvemberfös 29. nóvemberlau 30. nóvemberfös 13. desemberlau 14. desemberönnur dagsetning (í boði fyrir hópa)

Tími

Salurinn opnar 18:30
borðhald hefst 19:00

Tilboð: jólahlaðborð og íbúðagisting á Bakka frá aðeins 14.750 kr á mann

Bakki Hostel & Apartments er 5 mínutna ganga frá Rauða Húsinu. Gisting er í 2ja-manna stúdíó eða 2ja herbergja íbúð með baðherbergi, eldhús og setustofu.

Bóka íbúð

Kemstu ekki á jólahlaðborð?

Jólaplattar og aðrir kostir

Jólamatsedill

Snittur

Kemstu ekki á jólahlaðborð?

Frá 22. nóvember-15. desember bjóðum við upp á glæsilegu jólaplatta á dögum sem við erum ekki með jólahlaðborð. Jólaplattar eru í boði fyrir allt borðið til að deila sem forrétt eða aðalrétt.

Ertu að skipuleggja jólapartý?

Fyrir hópa (20 manns eða fleiri) bjóðum við einnig upp á:

 • 2ja-4ra rétta jólamatseðla
 • minna jólahlaðborð
 • jólakaffi
 • jólasnittum
 • veisluþjónusta út úr húsi

Hafðu samband til að fá tilboð.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur!