Jólahlaðborð 2025

Jólahlaðborð 2025

Jólahlaðborð 2025 á Rauða Húsinu

Jólahátíðin er tími samveru, gleði og góðrar veislu.

Jólahlaðborðið hefur löngum verið ómissandi hluti af undirbúningi jólanna og skapar einstaka stemningu í aðdraganda hátíðarinnar
Á Rauða Húsinu tökum við á móti ykkur með dýrindisréttum, vönduðum vínum og frískandi kokteilum í hlýlegu og notalegu umhverfi. Lifandi tónlist heldur uppí studi eftir borðhaldi.

Jólahlaðborð 2025 fer fram á föstudögum og laugardögum frá 21. nóvember til 13. desember 2025. Sérstakar dagsetningar standa einnig til boða fyrir hópa.

Verð: 15.990 kr. á mann með fordrykk innifalin

🎄 Sérkjör fyrir hópa (20 manns eða fleiri)

👉 Bókaðu borð núna!

bóka borð

Jólahlaðborð
35 images

Jólahlaðborð langborð uppsetning

Hópabókanir – Sérkjör fyrir 20+

Við bjóðum hópa velkomna í jólahlaðborð Rauða Hússins og gerum upplifunina hátíðlega, hvort sem um er að ræða minni eða stærri hópa.

Við bjóðum uppá fordrykk við komu, með eða án áfengis. Hægt er að bæta við drykkjarpakka eða hver og einn kaupir sína eigin drykki.

Verð og valkostir:

  • 80–150 gestir – sér salur og hlaðborð (munið að bóka tímanlega — takmarkað framboð): 14.490 kr. á mann

    • Með eigin skemmtidagskrá: 13.490 kr. á mann

  • 20–40 gestir – sér salur án skemmtidagskrár: 13.990 kr. á mann

  • 20+ gestir – sameiginlegt jólahlaðborð í sal: 14.990 kr. á mann

senda fyrirspurn

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólahlaðborð Með gistingu

Viltu njóta jólahlaðborðsins án þess að þurfa að keyra heim? Eða ertu að heimsækja Eyrarbakka í hátíðlegu fríi?

Við bjóðum upp á þægilega gistingu fyrir minni hópa (allt að 30 manns) í samstarfi við Bakki Apartments. Bakki Apartments eru við sjávarsíðuna og innan stuttrar göngufjarlægðar frá öllu því sem þessi heillandi bær hefur upp á að bjóða — innan við mínútu frá strandstígnum og aðeins 5 mínútna göngu frá Rauða Húsinu.

Eftir eftirminnilega kvöldstund með dýrindis mat, drykkjum og jólastemningu á jólahlaðborðinu getur þú dregið þig til þægilegrar íbúðar og vaknað við morgunverðarhlaðborð (í boði fyrir hópa 20–30 manns) áður en haldið er áfram með hátíðarhátíðirnar.

Verð og valkostir:

Með morgunverðarhlaðborði (fyrir 20–30 manns):

  • Jólahlaðborð + gistingu í íbúð + morgunverðarhlaðborð: 57.000 kr. fyrir 2 (28.500 kr. á mann)

  • Einstaklingsgisting: 38.500 kr. á mann

Án morgunverðar
(Allar íbúðir eru með eldunaraðstöðu)

  • Jólahlaðborð + gistingu í íbúð: 49.000 kr. fyrir 2 (24.500 kr. á mann)

  • Einstaklingsgisting: 34.500 kr. á mann

Njóttu hinna fullkomnu jóla upplifunar með dýrindis mat og sjávarblæti — allt á einum stað.

 

Dagsetningar

Jólahlaðborð Rauða Hússins byrjar 21. nóvember og verður haldin á föstudögum og laugardögum til 13. desember.

  • fös 21. nóvember 2025
  • lau 22. nóvember 2025
  • fös 28. nóvember 2025
  • lau 29. nóvember 2025
  • fös 5. desember 2025 (er að fyllast)
  • lau 6. desember 2025
  • fös 12. desember 2025
  • lau 13. desember 2025

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Matseðill

Forréttir

  • Síldarréttir með rúgbrauði og smjöri
  • Grafinn lax með piparrótarsósu
  • Reyktur lax með hunangs-sinnepssósu
  • Risarækjur með sætri chilisósu
  • Nautacarpaccio með truffluolíu
  • Hreindýrapate með trönuberjasultu
  • Falafel bollur með sólþurrkuðu-tómatasósu (v)
  • Villisveppasúpa (v)

Kaldir kjötréttir

  • Hamborgarhryggur
  • Bayonne skinka
  • Hangikjöt

Aðalréttir

  • Nautasteik
  • Purusteik
  • Kalkúnabringa
  • Hnetusteik (v)
  • Vegan Wellingtonsteik (v)

Meðlæti

  • Sykurbrúnaðar kartöflur
  • Ofnbakað rótargrænmeti (v)
  • Uppstúf
  • Villisveppasósa (v)
  • Rauðvínssósa
  • Eplasalat
  • Ketósalat
  • Sætkartöflusalat með fetaosti
  • Pastasalat
  • Rauðkál (v)
  • Grænar baunir (v)
  • Laufabrauð
  • Rúgbrauð (v)
  • Heimabakað brauð (v)

Eftirrétttir

  • Creme brulee
  • Frönsk súkkulaðikaka
  • Ris a la mande með kirsuberjasósu
  • Eplabaka með karamellusósu (v)
  • Hjónabandssæla (v)
  • Marengsterta
  • Ostaplatti
  • Ávextir (v)
  • Jólasmákökur (v)
  • Piparkökur (v)

(v)=grænkera/vegan valkostir

matseðillinn er birtur með fyrirvara um mögulegar breytingar

 

Bóka borð

á Jólahlaðborði 2025

Bóka borð á Jólahlaðborði 2025

Fyllið út skráningaformið fyrir neðan til að fá tilboð fyrir hópinn þinn eða bóka borð. Við munum hafa samband við staðfestingu á bókunina eða frekari upplýsingar/tilboð.