Jólahlaðborð

2022

Jólahlaðborð 2022

Jólahátíðin er sá tími er við gleðjumst saman og njótum þess að gera vel við okkur í mat og drykk. Jólahlaðborðið hefur um árabil verið ómissandi hluti af jólaundirbúningnum.

Á Rauða Húsinu tökum við vel á móti ykkur með girnilegan mat, vín og frískandi kokteilar í notalegu umhverfi. Jólahlaðborð Rauða Hússins 2022 verður haldin um helgar frá miðjan nóvember fram að miðjan desember.

Við bjóðum up á uppáhalds jólarétti eins og lax, síld, hreindýrapaté, hangikjöt með uppstúf, Bayonneskinku, purusteik, kalkún, sykurbrúnaðar kartöflur, eplasalat og úrval sósu og meðlæti. Og að sjálfsögðu er fjölbreytt úrval af gómsætum eftirréttirum, t.d. creme brulee, marengsterta, frönsk súkkulaðikaka, handgert súkkulaðikonfekt og fleira. Einnig eru fjöldi valkostir sem henta vegan, ketó og fleiri lífsstíl. Sjá matseðilinn fyrir neðan. Verð er aðeins 11.990 kr á mann með fordrykk innifalin.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Komdu á Jólahlaðborð Rauða Hússins, eigðu notalega stund á Eyrarbakka og skemmtu þér í góðum hóp.

Jólahlaðborð Rauða Hússins 2022 verður haldin:

  • fös 18. nóvember
  • lau 19. nóvember
  • fös 25. nóvember
  • lau 26. nóvember
  • fös. 2 desember (uppselt)
  • lau 3. desember
  • fös 9. desember
  • lau 10. desember
  • fös 16. desember (biðlisti)
  • lau 17. desember (biðlisti)
  • fleiri dagsetningar í boði fyrir hópa

Við bjóðum upp á lifandi tónlist og stemning fram eftir kvöldi.

11.990 kr á mann með fordrykk innifalin

Tilboð í mat og gistingu í 2ja manna íbúð frá 19.990 kr á mann

 

 

 

 

 

 

 

Matseðill

Forréttir

  • Jólasíld, sinnepssíld, maríneruð síld og karrýsíld
  • Reyktur lax með hvítlaukssósu
  • Grafinn lax með sinnepssósu
  • Nautacarpaccio með truffluolíu
  • Rauðrófucarpaccio með ristuðum hnetum og bláberjasósu (v)
  • Hreindýrapate með trönuberjasultu
  • Falafel bollur með sólþurrkuðu-tómatasósu (v)
  • Villisveppasúpa (v)

Kaldir kjötréttir

  • Hamborgarhryggur
  • Bayonne skinka
  • Hangikjöt

Aðalréttir

  • Nautafile
  • Purusteik
  • Kalkúnabringa
  • Hnetusteik (v)
  • Oumph! wellington (v)

Meðlæti

  • Sykurbrúnaðar kartöflur (v)
  • Ofnbakað rótargrænmeti (v)
  • Belgbaunir með möndluflögum (v)
  • Uppstúf
  • Villisveppasósa (v)
  • Rauðvínssósa
  • Eplasalat
  • Ketósalat
  • Regnbogasalat (v)
  • Rauðkál (v)
  • Grænar baunir (v)
  • Laufabrauð
  • Rúgbrauð (v)
  • Heimabakað brauð (v)

Eftirrétttir

  • Creme brulee
  • Frönsk súkkulaðikaka
  • Ris a la mande með kirsuberjasósu
  • Eplabaka með karamellusósu (v)
  • Súkkulaðiterta (v)
  • Marengsterta
  • Ostaplatti
  • Ávextir (v)
  • Jólasmákökur (v)
  • Piparkökur (v)
  • Handgert súkkulaðikonfekt (v)

(v)=grænkera/vegan valkostir