Hlaðborð fyrir hópa

Hlaðborð fyrir hópa

Hlaðborð er goður kostur fyrir hvers kyns veislur og boð eins og brúðkaup, fermingar, afmæli og erfisdrykkir

Staðsetningin okkar er einkar hentug fyrir fundi og ráðstefnur. Kyrrlátt umhverfið er þægilega nálægt höfuðborgarsvæðinu og fjarri öllu amstri. Salirnir henta því vel t.d. fyrir stefnumótunarfundi og námskeið þar sem mikilvægt er að geta unnið vel og fundað án utanaðkomandi áreitis.

Hugmyndir fyrir hlaðborð

Kaffihlaðborð 1

 • Kaffi/te/gos
 • Kleinur
 • Flatkökur með hangikjöti
 • Eplakaka eða súkkulaðikaka
 • Heitur brauðréttur
 • verð 2.200 kr á mann

Kaffihlaðborð 2

 • Kaffi/te/gos
 • Kleinur
 • Flatkökur með hangikjöti
 • Heitur brauðréttur
 • Marengsterta
 • Eplakaka eða súkkulaðikaka
 • verð 2.800 kr á mann

Kaffihlaðborð 3

 • Kaffi/te/gos
 • Kleinur
 • Flatkökur með hangikjöti
 • Heitur brauðréttur
 • Brauðterta með skinku/rækjum
 • Marengsterta
 • Súkkulaðikaka
 • Pönnukökur
 • Eplakaka
 • verð 3.500 kr á mann

Steikarhlaðborð

 • Kaffi/te/gos
 • Heiðarkryddað lambalæri
 • Gratínkartöflur eða kartöflubátar
 • Steikt grænmeti
 • Salat með fetaosti
 • Marengsterta eða súkkulaðikaka
 • verð 4.700 kr á mann
 • bættu við kalkún eða fisk á 500 kr
 • bættu við súpu dagsins 950 kr

 

 

 

 

 

 

 

Sérhönnuð tilboð

Það er að sjálfsögðu hægt að skipta út eða bæta við t.d. kjúklingaspjót, lambaspjót, tómatar og mosarella á spjóti og/eða súpu.

Sendið okkur skilaboð til að sérhanna fyrir ykkur veislutilboðin.

Hópamatseðill

Fyrir eina til fjögurra rétta sitjandi veislu, sjá hópamatseðil hér.