Bjóddu hópnum þínum upp á einstaka upplifun á Eyrarbakka!
Við bjóðum frábæra ráðstefnu- og fundaraðstöðu fyrir hópa í sali sem rúma um 50-120 manns í sæti með borði og allt að 150 manns fyrir sýningar eða fyrirlestur. Skjávarp og hljóðkerfi eru á staðnum.
- Rauða Húsið er staðsett í fallegu umhverfi í aðeins 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.
- Salirnir er bjartir með stórum gluggum og góðum gluggatjöldum.
- Salirnir henta vel fyrir stjórnarfundi og minna ráðstefnur.
- Það er hægt að opna milli salanna sem hentar vel í veisluhöld fyrir allt að 160 manns.
- Einnig er salur í kjallaranum sem rúmar allt að 50 manns í sæti.
- Það er boðið er upp á fjölbreyttar veitingar og gistingu í 13 íbúðir á Bakka Hosteli (5 mínutur gangandi frá Rauða Húsinu).
- Við bjoðum upp á sértilboð í gistingu fyrir funda- og ráðstefnugesti.
- Það er hægt að skipuleggja hestaferðir, kajakferðir og afþreyingu fyrir hópa.