Vetrar opnunartímar 2016

Return to all

Vetraropnunartímar fara í gildi 5. desember 2016.

  • mán-thu: 17:00-21:00

  • fös-lau: 12:00-22:00

  • sun: 12:00-21:00

Desember – um jólin og áramót 2016-2017

Við verðum með Þorláksmessu Sköutveislu 23. desember kl. 12:00 og 18:00.
Bjórflóðið dansleikur verður 30. desember. Bjórbandið spilar fram á nótt. Húsið opnar kl. 21:00.
Rauða Húsið verður lokað 24., 25. og 26. desember um jólin, 31. desember á gamlársdag og 1. janúar á nýársdag.

Ef þið eruð að spá í að koma til okkar með hóp af 10 eða fleiri þegar það er yfirleitt lokað, hafið samband við okkur.

Sumar og haust erum við með opið fyrir hádegismat og kvöldmat alla daga.