Valentínusar- og Konudagstilboð 2019

Return to all

Komið á Eyrarbakka til að njóta sælkeramatseðils í huggulegu umhverfi með ástinni þinni.

Í tilefni Valentínusar- og Konudags býður Rauða Húsið Eyrarbakka upp á 2ja og 3ja rétta tilboði 14-17. og 21-24. febrúar. Við hlökkum til að taka á móti ykkur.

3ja rétta Konudagstilboð 6.750
2ja rétta tilboð 5.250 aðalréttur og eftirréttur

Forréttur: Laxarós með gröfnu laxi, sinnepssósu, ristuðu brauði og salati

Val um aðalrétt: Lambafille með Bernaise-sósu, bökuð kartöflu og rótargrænmeti EÐA
Fiskiþrenna dagsins með humri og 2 tegundir af fiski, hvítvínssósu, kremuðu byggi og grænmeti

Eftirréttur: Bláberjaskyrkaka Rauða Hússins með rjóma og ferskum ávöxtum

Borðapantanir 483-3330, raudahusid@raudahusid.is eða http://raudahusid.is/boka-bord/