Sumaropnunartímar og tilboð 2019

Return to all

Kæru gestir, í tilefni sumardagsins fyrsta skellum okkur í sumaropnunartímar á Rauða Húsinu. Við verðum með opið 12:00-21:00 alla daga út ágúst 2019.

Einnig ætlum við bjóða upp á 2ja rétta sumartilboð með val um lamb eða fisk í aðalrétt með verð frá 4.490 kr. Einnig bjóðum við upp á 2ja og 3ja rétta hádegistilboð alla dag auk daglegs Gleðistunds 16:00-18:00.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur.