Sóttvarnarráðstafanir gegn COVID-19 á Rauða Húsinu

Return to all

Við fylgjumst með stöðuna á útbreiðslu COVID-19 og tökum það alvarlega. Heilsa og öryggi gests og starfsfólks skiptir miklu máli fyrir okkur. Við pössum að gera allt sem við getum svo gestir liða vel frá upphafi til enda.

Ef þú ert að spá í að koma til okkar í mat eða viðburð, hér eru helstu punktur til að hafa í huga:

 1. Við erum lítill veitingastaður í litlu þorpi—í stóru húsi. Hér er nóg af plássi og hægt er að virða nálægðartakmarkanir. Á veturna er yfirleitt afar rólegt hjá okkur og þú færð góð og persónuleg þjónustu.
 2. Við tökum á móti að hámarki 6 borðapantanir per klukkustund í aðalveitingasalnum til að tryggja að það sé gott millibil á milli borðanna.
 3. Matseðlar og snertifleti eru sótthreinsað eftir notkun.
 4. Spritt og andlitsgrímur eru í boði hússins og sprittstöðvar eru við innganginn og afgreðsluborðið, meðal annars.
 5. Þjónar okkar nota andlitsgrímur þegar þjónað er til borðs og afgreitt við kassa.
 6. Við biðjumst um að gestir nota grímur þegar þau eru ekki sest til borðs ef aðrir gestir eru nálægt. Þegar gestir sitja má að sjálfsögðu taka niður grímu.

Sérstakar ráðstafanir fyrir hópa, viðburði og jólahlaðborði:

 1. Við bjóðum upp á einkasal fyrir stóra hópa og reyna sem mest að halda hópinn aðskilinn frá öðrum gestum á veitingastaðnum.
 2. Fyrir minni hópa á jólahlaðborði þegar ekki er hægt að bjóða upp á sérsal pössum við upp á að hafa gott bil á milli hópanna sem deila sal.
 3. Ákvörðun um notkun andlitsgrímu í einksal er á ábrygð hópstjóra enda vitum við ekki hvort um er að ræða hópur sem er í nánum tengslum eða ekki.
 4. Á jólahlaðborðum þar sem ótengdar aðilar koma saman verður krafa um notkun andlitgrímu og það verður þjónn sem skammtar fyrir fólki svo gestir þurfa ekki að koma við áhöld sem er notað af öðrum gestum.
 5. Ef hlaðborð verður ekki leyfð eða ráðlagt þá ætlum við að bjóða upp á að fá 7-rétta jólamatseðil þjónað til borðs á sömu verði.