Lúxus páskabröns 2023

Return to all

Njótið girnilegan mat í páskabröns hlaðborð á Rauða Húsinu. Við bjóðum upp á uppáhalds morgunverðar- og veislurétti á einum stað frá 11:30-14:30 á páskadag.

Páskabröns verður framreiddur á hlaðborði á efstu hæðinni á Rauða Húsinu með fallegu sjávarútsýni.

Meðal annars verður á hlaðborði:

  • Egg
  • Beikon
  • Morgunverðarpylsur
  • Kartöflur
  • Pönnukökur
  • Heimabakað brauð
  • Reyktur lax
  • Súpa dagsins
  • Páskalamb
  • Páskaskinka
  • Vegan réttir
  • Gómsætt meðlæti
  • Kökur og sætindi
  • Kaffi, te og safi

Það er strax hægt að taka frá borð til að tryggja plássið ykkar.

Verð er 5.990 kr á mann, 2.990 kr fyrir börn 6-12 ára og ókeypis fyrir 5 ára og yngri. Við hlökkum til að sjá ykkur!

bóka borð

Opnunartímar um páska 2023 eru:

  • fim 6. apr – skírdagur 17:00-21:00
  • fös 7. apr – föstudagurinn langi 17:00-21:00
  • lau 8. apr – 12:00-21:00
  • sun 9. apr – páskadagur – 12:00-21:00
    • páskabröns 11:30-14:30 á sunnudaginn (þarf að bóka borð fyrirfram)
  • mán 10. apr – annar í páskum 17:00-21:00