Velkomin í Jólatorg á Eyrarbakka! Í torginu er markaðssteming þar sem listamenn selja vörur sínar. Það er jólasýning og fjölbreyttir viðburðir í Húsinu og músastigasmiði í Kirkjubæ.
Kjallarinn á Rauða Húsinu er opinn með jólamarkað og kaffihúsastemning og jólasveinn ætlar að kíkja í heimsókn á milli 14:00-16:00! Ef þú vilt vera fram á kvöldið er sívinsæla jólahlaðborð á Rauða Húsinu á laugardögum (nauðsynlegt að panta borð fyrirfram).
Í boði á Jólamarkaðnum eru:
- Handgert súkkulaðikonfekt frá Algjört Nammi
- Hátíðarlegar ristaðar hnetur
- Jólasmákökur
- Kryddsmjör og pestó frá Á Ártanga
- Handprjónaðar vettlingar
- Skartgripi og fleira gjafavörur
- Lagtertur og aðra gúmmelaði til að borða á staðnum eða kippa með heim
Auk þess er hægt að kaupa heita drykki, köku og vöfflur til að hlýa sér. Rauða Húsið veitingahúsið (á miðhæðinni) er opið 12:00-21:00.