Jólahlaðborð Rauða Hússins 2022

Return to all
Hugguleg stemning

JÓLAHLAÐBORÐ

Jólin eru handan við hornið og við erum spennt! Jólahátíðin er sá tími er við gleðjumst saman og njótum þess að gera vel við okkur í mat og drykk. Jólahlaðborðið hefur um árabil verið ómissandi hluti af jólaundirbúningnum þó við höfum þurft að sleppa því síðasta tvo ár með Covid takmarkanir. En ekki lengur!

Á Rauða Húsinu tökum við vel á móti ykkur með girnilegan mat, vín og frískandi kokteilar í notalegu umhverfi. Jólahlaðborð Rauða Hússins 2022 verður haldin um helgar frá 18. nóvember fram að 10. desember.

Matseðill og bókun