Jólahlaðborð Rauða Hússins 2021

Return to all
Hugguleg stemning

JÓLAHLAÐBORÐ

Jólahátíðin er sá tími er við gleðjumst saman og njótum þess að gera vel við okkur í mat og drykk. Jólahlaðborðið hefur um árabil verið ómissandi hluti af jólaundirbúningnum.

Á Rauða Húsinu tökum við vel á móti ykkur með girnilegan mat, vín og frískandi kokteilar í notalegu umhverfi. Jólahlaðborð Rauða Hússins 2021 verður haldin um helgar frá 20. nóvember fram að 11. desember.

Matseðill og bókun