Hugguleg stemning
JÓLAHLAÐBORÐ
Komdu á Jólahlaðborð, eigðu notalega stund á Eyrarbakka og skemmtu þér í góðum hóp. Lifandi tónlist og stemning fram eftir kvöldi. Húsið opnar kl. 18:30 og borðhald hefst kl. 19:00. Jólahlaðborð verður haldið 17. og 24. nóvember auk 1. og 8. desember.