Við ætlum að halda upp á árlegt jólahlaðborð á laugardögum í nóvember og desember
22. nóvember · 29. nóvember
6. desember · 13. desember
Uni og Jón Tryggvi spila undir borðhaldi frá kl. 20:00-23:00
Matseðillinn:
Foréttir
- Rauðbeðusíld
- Karrýsíld
- Villibráðarsúpa
- Reyktur lax
- Anísgrafinn lax
- Einiberjagrafinn lax
- Grafin gæs
- Hreindýrapaté
- Sjávarréttasalat
Aðalréttir
- Hangikjöt
- Hamborgarhryggur
- Kalkúnn
- Lambalæri
- Purusteik
- Ýmiskonar meðlæti
Eftirréttir
- Risalamande
- Marengsterta með ávöxtum
- Ógleymanleg súkkulaðikaka
- Ýmiskonar heimalagaður jólaís
- Smákökur, konfekt og kaffi