Jólahlaðborð Rauða Hússins 2014

Return to all

Við ætlum að halda upp á árlegt jólahlaðborð á laugardögum í nóvember og desember

22. nóvember · 29. nóvember

6. desember · 13. desember

 Uni og Jón Tryggvi spila undir borðhaldi frá kl. 20:00-23:00

Matseðillinn:

Foréttir

  • Rauðbeðusíld
  • Karrýsíld
  • Villibráðarsúpa
  • Reyktur lax
  • Anísgrafinn lax
  • Einiberjagrafinn lax
  • Grafin gæs
  • Hreindýrapaté
  • Sjávarréttasalat

Aðalréttir

  • Hangikjöt
  • Hamborgarhryggur
  • Kalkúnn
  • Lambalæri
  • Purusteik
  • Ýmiskonar meðlæti

Eftirréttir

  • Risalamande
  • Marengsterta með ávöxtum
  • Ógleymanleg súkkulaðikaka
  • Ýmiskonar heimalagaður jólaís
  • Smákökur, konfekt og kaffi
Verð 8.500 kr á mann. Borðapantanir í síma: 483-3330 eða senda skilaboð.
Sér verð fyrir hópa stærri en 20. Hægt er að bóka á öðrum dögum með hóp af 30 eða fleiri.

Einnig viljum við minna á 23. desember Þorláksmessu Skötuveisla