Haf og Hagi er komið aftur

Return to all

Haf og Hagi. Brim og Boli. Surf and Turf.

Það er komið aftur á matseðilinn á Rauða Húsið!

200gr safarík nautalund, 100gr upplyftur íslenskur humar með hvítlaukssmjöri, grænpiparsósa, rótargrænmeti, gulrótapuré, smælki kartöflur.

Okkur finnst íslenskan humri einstaklega góður en fyrir þá sem borða ekki humar, einnig er hægt að sleppa humri og fá bara djúsí nautasteik.

Sjá matseðilinn