Frábær norðurljós í gærkvöldi á Eyrarbakka

Return to all

Á Eyrarbakka í gærkvöldi sáum við frábær norðurljós. Rauða Húsið er fullkominn staður til að njóta matarins og bíða eftir norðurljós.