Bakkinn Tónlistarhátíð 2016

Return to all

Bakkinn Tónlistarhátið kemur aftur á Eyrarbakka! Frá 21.-23. apríl verður tónleikar hér á Rauða Húsinu, í kírkjunni, í Húsinu og á Oðinshúsi.
Hér á Rauða Húsinu spilar Valgeir Guðjónsson sumardaginn fyrsta, 21. apríl kl. 17:00.
Frábærir listamenn og konur hafa boðað komu sína og má búast við algjörri tónlistarveislu á Eyrarbakka! Meðal þeirra listamanna sem staðfest hafa komu sína eru Ellen Kristjáns og Eyþór Gunnarsson, Lay Low, Magnús Þór Sigmundsson, Valgeir Guðjónsson, Skúli Mennski, Íkorni, Erna Mist og Magnús, og UniJon.
Kíktu á dagskráin á Bakkinn.org