10 ára afmæli Rauða Hússins í Mikligarði!

Return to all

Við á Rauða Húsinu á Eyrarbakka höldum upp á 10 ára afmæli í Mikligarði 14. maí. Það verður dagskrá með kynning, tónlist, og fleira. Við opnum nýja kaffihús og verðum með tilboði. Við hlökkum til að sjá ykkur!