fbpx

Takk fyrir komuna!

gaman að sjá þig

Viltu fá inneignarmíða sent í tölvupósti eða fá frekari upplýsingar?

  Ég vil:

  Takk fyrir að kíkja í heimsókn!

  Á Rauða Húsinu teljum við að það sé fátt betri en að fá góðan mat með góðan félagsskapi. Við tökum við vel á móti ykkur hvort sem þú kemur með maka eða fjöldskyldu eða allan vinnustaðinn með ykkur.

  Rauða Húsið er í þægilegu fjárlægð frá Reykjavík fyrir sunnudagsrúnt eða til að skreppa í helgarferð og njóta að vera í afslöppuðu umhverfi við sjávarsíðuna.

  Við leggjum áherslu á að nota besta hráefni úr héraði og erum þekkt fyrir gómsætan humarréttir, t.d. haf og haga, humarpasta og humarsúpu. Veitingahúsið er opið 12:00-21:00 um helgar og frá 18:00-21:00 frá mið-fös. Á efstu hæðinni eru að finna 2 bjartar og fallegar sali sem henta vel fyrir árshátíðir, vinnustofu og allskyns veislur.

  Komið og njótið matarinnar með fjölskylduna eða besta vinkonur, komið á jólahlaðborði eða bókið einkasal fyrir jólapartý.

  Út að borða

  Er brúðkaupsafmæli framundan og viljið þið fara fínt út að borða? Eða viltu bara skreppa úr bænum og fá góðan mat? Við erum með hádegistilboð um helgar. Komdu út að borða fyrir hvaða tilefni sem er. 

  Sjá matseðilinn

  Jólahlaðborð

  Jólahlaðborðið hefur um árabil verið ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Við tökum á móti einstaklings- og hópapantanir.

  Fyrir minni hópa bjóðum við einnig upp á Jólamat á staðnum eða út úr húsi með brot af því besta frá okkar sívinsæla jólahlaðborði.

  Meira um Jólahlaðborð

  Veislur og partý

  Við erum með gott úrval af 2ja- til 4ra rétta veislumáltíðum með sjávarréttum eða kjötréttum. Einnig bjóðum við upp á hlaðborði eða smárrétti.

  Veislur og hópar

  Matur og gisting

  Í göngufjárlægð frá Rauða Húsinu er glæsilegt íbúðahótel við sjávarsíðuna, Bakki Apartments.

  Á Bakka eru 16 íbúðir sem henta fullkomnlega fyrir einstaklinga, pör eða vinkonu-/vinnuhópa með 10-50 manns. Flestar íbúðir eru með sér svefnherbergi og allar eru með baðherbergi, eldhúsi eða eldhúskrók og stofurými. 

  Hægt er að sjá upplýsingar um gistingu á síðuna Bakka Apartments og að fá tilboð í mat og gistingu með að senda okkur póst eða hringja í Jessi í 864-8964.