Viltu fá inneignarmíða sent í tölvupósti eða fá frekari upplýsingar?
Takk fyrir að kíkja í heimsókn!
Á Rauða Húsinu teljum við að það sé fátt betri en að fá góðan mat með góðan félagsskapi. Við tökum við vel á móti ykkur hvort sem þú kemur með maka eða fjöldskyldu eða allan vinnustaðinn með ykkur.
Rauða Húsið er í þægilegu fjárlægð frá Reykjavík fyrir sunnudagsrúnt eða til að skreppa í helgarferð og njóta að vera í afslöppuðu umhverfi við sjávarsíðuna.
Við leggjum áherslu á að nota besta hráefni úr héraði og erum þekkt fyrir gómsætan humarréttir, t.d. haf og haga, humarpasta og humarsúpu. Veitingahúsið er opið 12:00-21:00 um helgar og frá 18:00-21:00 frá mið-fös. Á efstu hæðinni eru að finna 2 bjartar og fallegar sali sem henta vel fyrir árshátíðir, vinnustofu og allskyns veislur.
Komið og njótið matarinnar með fjölskylduna eða besta vinkonur, komið á jólahlaðborði eða bókið einkasal fyrir jólapartý.