Fermingaveislur

Fermingaveislur

Ertu að leita að sal eða veitingar fyrir fermingaveislu?

Fermingaveislur á Rauða Húsinu eru okkur sérstaklega hugleikin. Við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að gera fermingardaginn ánægjulegann og einstakann.

 

Salir fyrir fermingaveislur

Á efstu hæðinni á Rauða Húsinu eru að finna 2 bjarta og fallega sali. Hér er að finna klassískt stíl og dansk hönnun með víðargólf og ljósakrónur. Hvítir borðdúkar fylgja leigu á salnum, auk uppsetning, þjónusta og þrif.

Sjá myndir

NORÐURSALURINN:

Salurinn rúmar um 90-130 manns í sæti í fermingaveislu. Einnig er mögulegt að nota svæðið undir dansleik og skemmtun eftir matinn.

Norðursalurinn með 80-manna fermingaveislu

SUÐURSALURINN:

Salur sem rúmar um 50 manns í sæti og hentar þá vel fyrir minna fermingaveislur. Salurinn er bjartur og fallegur með útsýni yfir sjóinn. Einnig er hægt að nota salinn undir hlaðborði ef um stærri veislu er að ræða.

salur fyrir brúðkaupsveislu, borð með hvítir dúkar og skreytingar
Suðursalurinn uppdekaður fyrir 36-manna veislu með háborð

Veislumáltíð

Í boði stendur allt frá súpuhlaðborð, köku- eða pinnaveislu, einfalda hlaðborði upp í margrétta sitjandi veislu. Endilega látið okkur vita af öllum séróskum og við reynum af fremsta megni að gera alla ánægða.

Verðdæmi:

  • Kaffihlaðborð: frá 2.290 kr á mann
  • Súpa og salat: frá 2.490 kr á mann
  • Pinnaveisla: frá 2.990 kr á mann
  • Steikarhlaðborð: frá 3.990 kr á mann

Innifalin í verð:

  • Leiga á salnum
  • Kaffi, te og gos

Einnig er hægt að fá mat út úr húsi ef þið stefnið á að halda veisluna heima eða annarsstaðar.

reyktur lax, veislumatur

Skreytingar á salnum

Skreytingar fara eftir óskum hvers. Við erum með úrval af kertastjökum, blómavasa og haldara fyrir borð númer. Flestir koma kvöldið áður til að skreyta salinn.

 

Gisting í nágrenni

Ef vini og ættingja séu að koma langt frá er hægt að bóka gistingu á Bakki Apartments sem er í göngufjárlægð frá Rauða Húsinu. Þau eru með 16 íbúðir frá 2ja manna stúdíó upp í 3ja herbergja íbúðir.

Bakki Apartments á sumrin með lúpínur
Bakki Apartments er ca 5 mínutna ganga frá Rauða Húsinu og er með 16 íbúðir í útleigu

 

 

 

Senda fyrirspurn

Við hlökkum til að fagna með ykkur og aðstoða með að gera þetta stóra áfanginn í lífinu ykkar ógleymanlegu

483-3333
raudahusid@raudahusid.is

Fá tilboð í fermingaveislu

Selected Value: 50