Fátt er betra en að gleðjumst saman með góðu fólki, mat og drykki
Á Rauða Húsinu eru 4 bjartir og fallegir salir á 3 hæðum. Það er nóg af plássi hvort þið séuð með 10 eða 150 manna hóp að ræða. Það eru bar á hverju hæð og hægt er að útbúa pláss fyrir svið eða skemmtiatriði, myndakassa eða fleira.
Viltu hafa gott partýstemning með einfalda máltíð og nóg af fljótandi veitingar? Eða dekra ykkur með glæsilegu sitjandi máltíð með sérvöldu víni? Viltu útbúa dansgólf og djamma langt fram á kvöldið, halda pöbb quiz eða fá lifandi tónlist? Við erum með langa reynslu af veisluhaldi fyrir allskyns viðburði og getum aðstoðað með hvað sem er. Í hverju tilefni lofum við ykkur alltaf æðislegan mat, að sjálfsögðu.
sitjandi máltíð
Við erum með gott úrval af 2ja- til 4ra rétta veislumáltíðum með sjávarréttum eða kjötréttum. Einnig er hægt að sérsniða matseðil að vild og bæta við eða skipta út.
Verðin eru 5.190-8.990 kr á mann fyrir 2ja rétta máltíð og 5.990-10.490 kr fyrir 3ja rétta máltíð. Leiga á sal er innifalin.

hlaðborð

Einnig getum við útbúað hlaðborð fyrir hópinn, allt frá hamborgaraveislu til einfalda kjöthlaðborð upp í margrétta veislumáltíð eins og jólahlaðborð. Jólahlaðborð er í boði frá seinna hluta nóvember til miðju desember.
Verð er um 3.990-10.490 á mann og við getum sérsniðað matseðilinn að ykkar óskum.
Smáréttir
Við bjóðum upp á snittur og pinnamat í veislua. Það hentar vel í létta móttöku með freyðivíni eða kaffi eða bara sem skemmtilegur kostur fyrir heila máltíð.
Verðbil er ca 2.990-5.990 á mann. Hægt er að fá út úr húsi sé þess óskað en leiga á sal er innifalin.


skemmtið ykkur vel!
Í stærri sölum á efstu hæðinni er hægt að útbúa pláss fyrir svið eða dansgólf. Þá rúmar salinn allt að 80-100 manns í sitjandi máltíð. Ef hópurinn er stærri þá er ráðlagt að nota skjávarpa til að streyma skemmtunin í hina salinn og þá geta allt að 150 manns tekið þátt í gleðinni. Það er samantengt hlóðkerfi fyrir dinner tónlist og hljóðnemi ef það á að halda ræður eða pöbb kviss, til dæmis.
Fljótandi veitingar
Það er bar á hverju hæð og við getum boðið upp á fordrykk, bjór, vín, eftirréttadrykki eða kokteila fyrir öll tilefni. Hægt er að fá alla drykki á sama reikning eða láta hvert og einn panta og borga fyrir sig.

Hljómar vel?
Láttu okkur vita hvað ykkur vantar með að svara nokkra spurninga og við sendum þér tilboð í veisluna þína.


Matur og gisting
Í göngufjárlægð frá Rauða Húsinu er glæsilegt íbúðahótel við sjávarsíðuna, Bakki Apartments.
Á Bakka eru 16 íbúðir sem henta fullkomnlega fyrir hópa með 10-50 manns. Flestar íbúðir eru með sér svefnherbergi og allar eru með baðherbergi, eldhúsi eða eldhúskrók og stofurými.
Hægt er að bæta við gistingu fyrir 7.990 á mann m.v. 2 per íbúð.