Rauða Húsið - Norðursalurinn dekkaður upp fyrir 105 manna veislu

Árshátíðir

fyrir 50-150 manns

Fá tilboð og tillögur af matseðli

[contact-form-7 id="4658" title="Árshátíð bókun"]

hér er nóg af plássi fyrir Hópinn þinn. 

á Rauða Húsinu eru 4 salir á 3 hæðum. VIÐ BJÓÐUM UPP Á EINKASAL FYRIR YKKaR HÓP, HVORT sem um 50 eða 150 manns sé að ræða.

2020 er búið að vera skrýtið ár og ekki útséð með hvernig það endar. En ef almannavarnir/sóttvarnarreglur leyfa þá bjóðum við upp á jólahlaðborð eða sitjandi máltíðir fyrir allt að 150 manns.

Stærri hópum getur verið skipt niður í minni hópa sé þess óskað eða nauðsynlegt vegna COVID ráðstafana. Hægt er að fá uppáhalds jólarétti, humarveislur, smárétti eða 2ja- til 4ra rétta veislumáltíðir.

Sitjandi máltíð

Við erum með gott úrval af 2ja- til 4ra rétta veislumáltíðum með sjávarréttum eða kjötréttum. Einnig er hægt að sérsniða matseðil að vild og bæta við eða skipta út.

Verðin eru frá 5.390 fyrir 2ja rétta máltíð og frá 6.390 fyrir 3ja rétta máltíð.

Jólahlaðborð

Jólahlaðborðið hefur um árabil verið ómissandi hluti af jólaundirbúningnum.

Hóptilboð í Jólahlaðborð Rauða Hússins er 9.490 á mann með fordrykk innifalin.