Blog

05
maí
2015

Við á Rauða Húsinu á Eyrarbakka höldum upp á 10 ára afmæli í Mikligarði 14. maí. Það verður dagskrá með kynning, tónlist, og fleira. Við opnum nýja kaffihús og verðum með tilboði. Við hlökkum til að sjá ykkur!

15
mar
2015

Sumarið byrjar snemma á Eyrarbakka! Sumaropnunartímar taka gildi núna hjá okkur á Rauða Húsinu. Alla daga sumarsins höfum við opið fyrir hádegismat og kvöldmat frá 11:30. mán-fim: 11:30-21:00 fös-sun: 11:30-21:00 Við hlökkum til að taka á móti ykkur!

09
des
2014

Þorláksmessa 23. desember, kl. 18:00 Verð 3.200 kr á mann. Borðapantanir í síma: 483-3330 eða sendið skilaboð. HVERS VEGNA ER SKATA BORÐUÐ Á ÞORLÁKSMESSU? Í kaþólskum sið var fasta fyrir jólin og átti þá ekki að borða mikið góðgæti og einna síst á Þorláksmessu. Það átti að vera sem mestur munur á föstumat og jólakræsingum, […]

30
sep
2014

Við ætlum að halda upp á árlegt jólahlaðborð á laugardögum í nóvember og desember 22. nóvember · 29. nóvember 6. desember · 13. desember  Uni og Jón Tryggvi spila undir borðhaldi frá kl. 20:00-23:00 Matseðillinn: Foréttir Rauðbeðusíld Karrýsíld Villibráðarsúpa Reyktur lax Anísgrafinn lax Einiberjagrafinn lax Grafin gæs Hreindýrapaté Sjávarréttasalat Aðalréttir Hangikjöt Hamborgarhryggur Kalkúnn Lambalæri Purusteik Ýmiskonar […]

19
jún
2014

Á lagardaginn næstkomandi, 21. júni, verður Jónsmessuhátið á Eyrarbakka. Þriggja rétta Jónsmessutilboð allan daginn – humarsúpa í forrétt, kjúklingabringa eða fiskitvenna í aðalrétt og Þjórsárhraunið sívinsæla í eftirrétt. Kr. 5.000.