jólahlaðborð

06
okt
2017

Komdu á Jólahlaðborð Rauða Hússins, eigðu notalega stund á Eyrarbakka og skemmtu þér í góðum hóp. Jólahátíðin er sá tími er við gleðjumst saman og njótum þess að gera vel við okkur í mat og drykk. Jólahlaðborðið hefur um árabil verið ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Jólhahlaðborð Rauða Hússins 2017 verður haldin: 18. nóvember 25. nóvember […]