3ja rétta máltíðir
-
Brot af því besta
9.990· val um forrétt:
nautacarpaccio með truffluolíu, piparrótareiði
rauðrófucarpaccio með ristuðum hnetum, fetaosti, truffluolíu, salati og bláberjasósu (v)
· val um aðalrétt
pönnusteiktur þorskur, reykt paprikurisotto með krabba, chili, jurtum og hvítvínssósu
lambafílle með kartöflumús, blóðmörsflögum, hunangsgljáuðum gulrótum, rauðvínssósu, karamelliseruðum skallotlaukum
hnetusteik með gulrótapuré, bökuð kartöflu, tomatsósu og steiktu nípu (v)
· val um eftirrétt eða eftirréttadrykkLabels: glútenlaus valkostur -
Humarveisla
250g 13.490 -350g 15.490· humarsúpa Rauða Hússins auk nýbakaðs brauðs
· 250 eða 350 gr upplyftur humar með hvítlaukssmjöri, smælki kartöflum og salati
· val um eftirrétt eða eftirréttadrykkLabels: glútenlaus valkostur
Léttir réttir
-
Rauðrófucarpaccio
2.390þunnt skorið rauðrófa, ristaðar hnetur, fetaostur, truffluolía klettasalat, bláberjasósa
Labels: glútenlaus, vegan valkostur -
Súpa dagsins
forréttur 1.990 -aðalréttur 2.790Grænmetissúpa dagsins, brauðflögur, steinseljuolía, auk heimagerðs brauðs
Labels: glútenlaus -
Grafin Bleikja
2.590Bleikja grafin upp úr Reyka og lime, pressadar agúrku, súrsað epli og rauðrófur, sítronu aóli og ferskar jurtir
Labels: glútenlaus -
Humarsúpa
forréttur 3.190 -aðalréttur 4.490okkar fræga rjómalöguð humarsúpa með humarhölum, kryddað með stjörnuanís og koníak, auk heimagerðs brauðs
Labels: glútenlaus valkostur -
Salat
1.990blaðsalat, kirsuberjatómatar, fetaostur, svartar ólífur, heimagerðar brauðtengur, bláberjavínaigrette
Labels: glútenlaus valkostur, vegan valkostur, grænmetisréttur -
Nautacarpaccio
2.690þunnt skorið nautalund, truffluolía, Parmesanostur, piparrótmauk, klettasalat
Labels: glútenlaus
Eftirréttir
-
Skyrkaka
2.290rjómakennd bláberja skyrkaka, þeyttur rjómi, bláberjasósa, ávextir
-
Hjónabandsæla
2.190Með rabarbara úr héraði, höfrum og vanilluís
Labels: vegan valkostur -
Þjórsárhraun
2.390gamla góða heit súkkulaðikaka, kryddað rom, vanilluís og ber
Labels: -
Belgísk vaffla
2.190stökk vaffla, vanilluís, sykruð appelsína, karamellusósa
-
Ís
1.690vanilluís eða sorbet, ávextir, val um sósu, þeyttur rjómi, mulningur
Labels: glútenlaus, vegan valkostur
Aðalréttir
-
Hnetusteik
5.490ofnbökuð hnetusteik úr linsubaunum, fræjum og hnetum, gulrótapuree, bakaðkartöfla, tomatsósa og steikt lakkrispur
Labels: vegan valkostur, glútenlaus -
Humar
250gr 8.990 -350gr 10.990upplyftur humar bakaður með hvítlaukssmjöri, kryddað brauðraspi, ristuðum smælki kartöflum og salati
Labels: glútenlaus valkostur -
Þorskur
5.290pönnusteiktur þorskur, reykt paprikurisotto með krabba, chili, jurtum og hvítvínssósu
Labels: glútenlaus -
Humarpasta
5.990rjómalöguð tagliatelle pasta með humarhölum, reyktu papríku og chili, ferskum jurtum, Parmesanosti og hvítlauksbrauði
-
Pasta puttanesca
3.690tagliatelle, tómatmaukssósa, kapers, svartar ólífur og kirsuberjatómatar
Labels: vegan valkostur, grænmetisréttur -
Plokkfiskur
3.990Gratíneraður plokkfiskur með þorski úr héraði með karrý, rúgbrauði, smjöri og salati
Labels: glútenlaus -
Lamb
6.590Lambafille, kartöflumús með blóðmörsflögum, hunangsgljáaðar gulrætar, rauðvínssósa, karmelliseraðar skallotlaukar
Labels: glútenlaus -
Haf og hagi
9.990 -sleppa humri 7.290200gr nautalund, 100gr humar, koníaks- græn piparkornssósa, gulrótarmauk, bökuð kartafla með Bernaise-smjöri, steikt nípa, karmelliseraður skallotlaukur
Labels: glútenlaus valkostur
Hádegistilboð
í boði 12:00-16:00
2ja rétta
val um aðalrétt auk eftirrétts 4.990
Aðalréttur
val um aðalrétt 3.690
Litlir réttir
val um forrétt eða eftirrétt frá 1.990
- Hádegistilboð
- í boði 12:00-16:00
-
Val um aðalrétt
• Humarpasta, rjómalöguð tagliatelle, humarhalar, Parmesanostaflögur, hvítlauk, blómkál, kirsuberjatómatar, brauðflögur
• Pasta puttanesca, tagliatelle, tómatmaukssósa, kapers, svartar ólífur og kirsuberjatómatar (v)
• pönnusteiktur þorskur, hvítvíns-lime sósa, rjómalöguð bygg, beikon
• Ofnbakað hnetusteik úr linsubaunum, hnetum og fræjum, grænmeti, salat, ristaðar kartöflur, villisveppasósa (v) -
Val um eftirrétt
• Belgisk vaffla, vanilluís, ávextir, karamellusósa
• Vanilluís eða ávaxtasorbet (v), ávextir, val um sósu, þeyttur rjómi
• Tartaletta með súkkulaði ganache og val um fyllingu: heslihnetu og möndlu, pistasíu eða hindberjakaramellu, þeyttur rjómi (v)
Hvítvín
-
Marimar Estate Chardonnay
14.500Bandaríkin – þroskuð epli, ananas, þurrkaðir ávextir, vanilla
-
Domaine Franck Millet Sancerre Sauvignon Blanc
8.400Frakkland – sítrusilmur og grösugum tónum, kryddkendur í munni með stikkilsberja og greip, passar með hvers kyns sjávarréttum, sér í lagi skelfiski
-
Domaine Chanson Chablis
8.500Frakkland – létt meðalfylling, þurrt chardonnay, ljós ávöxtur, steinefni, ger, blómlegur með sítrusilm
-
Réne Muré Riesling
7.400Frakkland – létt meðalfylling, ósætt, sýruríkt; epli, sítróna, steinefni
-
Villa Lucia Pinot Grigio
4.900 -glas 1.350Ítalía – bragðið einkennist af perum og suðrænum ávöxtum, hentar vel með hvítum fiski
-
Torres San Valntín
4.900 -glas 1.350Spánn – hunangskeimur og vottur af eik, hálfsætt
-
Las Moras Chardonnay
5.300 -glas 1.450Argentína – létt og frískandi, hnetur, sítróna, hentar vel með skelfiski
Freyðivín
-
Tosti Asti
4.500 -200ml 1.900Ítalía – sæt epli og perur í bragði, líflegt og áberandi
-
Tosti Prosecco
5.990 -200ml 2.190Ítalía – ávaxtaríkt og frísklegt freyðivín með keim af grænum eplum í endann
-
G.H. Mumm Cordon Rouge Champagne
16.600Frakkland – karamella, hnetur og ristað brauð með ferskjum
-
Bollinger Brut Special Cuvée Champagne
21.000 -375ml 12.000þurrt og ferskt með breiðan ilm, kakó, sítrusávöxt, epli og ferskjur
Rauðvín
-
Réne Muré Signature Pinot Noir
8.300Frakkland – kirsuberja og jarðaberja angan, létt og ferskt
-
Faustino Crianza Rioja
6.300Spánn – öflugt í munni með mjúkum vanillu tónum, þroskuðum ávexti og löngu mjúku eftirbragði, hentar vel lambakjöt
-
LOUIS JADOT VOSNE ROMANEE
22.500Frakkland – þétt fylling, fersk sýra, miðlungstannín með laufkrydd, skógarbotni og rauð berjum
-
Las Moras Malbec
5.300 -glas 1.450Argentína – villt jarðaber, kaffi, súkkulaði og vanilla
-
Pionero Merlot
5.500 -glas 1.500Chile – eik og ferskir jurtir með sætum vanillu tónum, negul og súkkulaði
-
Marimar Estate Pinot Noir
15.500Bandaríkin – meðalfyllt, berjaríkt og ósætt, með hindberjum, kakó og eik
-
Paul Jaboulet Aîné Les Jalets Syrah
8.700Frakkland – ilmur af villiberjum og krydd með lakkrís í eftirbragði
Rósavín
-
Mateus Rosé
4.600187ml 1.450Portúgal – létt og ferskt með jarðaberjatónum
-
Torres De Casta Rosado
5.400Spánn – létt fylling, ósætt, fersk sýra með rauð ber, jarðarber
Gos og safi
-
Safi
450epla-, appelsínu-, trönuberja-, eða ananassafi
-
Gos
450Kók, Coke Light, Coke Zero, Sprite, Fanta, kolsýrt vatn
Bjór
-
Einstök
1.290white ale, 5,2%
-
Einstök
1.290arctic pale ale, 5,6%
-
Freyja
1.490hveitibjór 4,5% áfengi
-
Skaði
1.890saison 7,5% áfengi
-
Víking Léttöl
5902,25% áfengi
-
Víking Gylltur
lítill 990 -stór 1.190 -flaska 1.190lagerbjór 5,6% áfengi
-
Lava
2.590smoked Imperial stout 9,4% áfengi
-
Móri
1.690rautt öl 5,5% áfengi
Heitir drykkir
-
Irish Kaffi
1.990Tullamore Dew írskt viskí, kaffi, púðursykur, rjómi
-
Baileys Kaffi
1.990Baileys, kaffi, rjómi
-
Grown-Up Hot Chocolate
1.990heitt súkkulaði með Malibu, Baileys, amaretto eða piparmyntusnafs, þeyttur rjómi
-
Te
500 -
Heitt súkkulaði
890 -
Sviss Mokka
990 -
Capuccino / Kaffi Latte
690 -
Espresso / Americano
590
Kokteilar
-
Summer Sun
1.600Brennivín, tríósafi, engiferöl
-
Blood and Sand
2.190Flóki íslenskt viskí, Martini rosso, kirsuberjabrandý, appelsínusafi
-
Sex on the Black Sand Beach
1.890Reyka vodki, ferskjusnafs, blue curacao, trönuberjasafi, appelsínusafi
-
Rauða Húsið
1.590Ísafold gin, trönuberjasafi, engiferöl
Aðalréttir
-
Barnapasta
1.190með skinku
-
Barnafiskur
1.690með frönskum
-
Barnasamloka
1.190með skinku, osti og frönskum
Eftirréttir
-
Barnaís
790með ávöxtum
Láttu þjóninn vita ef þú ert með ofnæmi eða sérþarfir. Við bjóðum upp á glútenlausar og vegan máltíðir, meðal annars.