Fréttir

19
jún
2014

Á lagardaginn næstkomandi, 21. júni, verður Jónsmessuhátið á Eyrarbakka. Þriggja rétta Jónsmessutilboð allan daginn – humarsúpa í forrétt, kjúklingabringa eða fiskitvenna í aðalrétt og Þjórsárhraunið sívinsæla í eftirrétt. Kr. 5.000.