Fréttir
12
Jún
2016

Frá og með 10. júni byrjuðum við nýja sumaropnunartímar. Núna er Rauða Húsið opið kl. 11:30-22:00 alla daga. Við mælum með að panta borð á sumrinu. Borðapantanir í síma: 483-3330 eða 483-3333 eða panta borð á netinu. Við hlökkum til að taka á móti ykkur.

18
apr.
2016

Bakkinn Tónlistarhátið kemur aftur á Eyrarbakka! Frá 21.-23. apríl verður tónleikar hér á Rauða Húsinu, í kírkjunni, í Húsinu og á Oðinshúsi. Hér á Rauða Húsinu spilar Valgeir Guðjónsson sumardaginn fyrsta, 21. apríl kl. 17:00. Frábærir listamenn og konur hafa boðað komu sína og má búast við algjörri tónlistarveislu á Eyrarbakka! Meðal þeirra listamanna sem […]

13
Feb
2016

Þó það sé ennþá snjókoma, sumarinn er byrjaður á Eyrarbakka. Sumar opnunartímar taka gildi 15. febrúar.

Allt sumarið erum við opið fyrir hádegismat og kvöldmat alla daga vikunnar. Það er hægt að fá humarsúpu eða sjávarréttasúpu eða hvað sem er.

31
Des
2015

Rauða Húsið óskar ykkur farsæls komandi árs. Rauða Húsið verður lokað gamlársdag, 31. desember, en opið nýársdag, 1. janúar, kl. 17:00-22:00. 2. janúar verður opið 11:30-22:00. 31. desember verður brenna á Eyrarbakka, allir eru velkomnir að kíkja við! Gleðilegt nýtt ár! Sjáumst í 2016!

30
nov
2015

Vetraropnunartímar fara í gildi 1. desember. mán-thu: 17:00-21:00 fri-sun: 11:30-22:00 Ef þið eruð að spá í að koma til okkar með hóp af 10 eða fleiri í hádeginu, hafið samband við okkur. Alla daga sumarsins erum við með opið frá 11:30 fyrir hádegismat og kvöldmat.

Upplifðu söguna. Fangaðu kyrrðina. Njóttu matarins.

Rauða Húsið er glæsilegur og notalegur veitingastaður við suðurströndina.

Vinsælustu réttirnir okkar eru: ljúffengur humar, seiðandi lamb og hrossalund sem bráðnar í munni. Við erum líka með gómsæta eftirrétti, kaffidrykki og kokteila ásamt sérvöldum tegundum af víni. Við bjóðum með stolti bjór sem bruggaður er í Ölvisholti, sem er hér í Flóahreppi.

Við bjóðum ykkur velkomin til okkar ef halda á veislu s.s. fermingar– eða brúðkaupsveislu, árshátíð eða fyrir annan mannfagnað eða fundi. Á efri hæð eru tveir stórir veislusalir með fagurt útsýni til fjalla eða sjávar. Við getum tekið á móti allt að 150 gestum á efri hæðinni eða 230 manns á öllum hæðum.

Vinsælt á seðlinum

    Sjá matseðilinn