Upplifðu söguna. Fagnaðu kyrrðina. Njóttu matarins.

Rauða Húsið er glæsilegur og notalegur veitingastaður við suðurströndina.

Vinsælustu réttirnir okkar eru: ljúffengur humar, seiðandi lamb og nautalund. Við erum líka með gómsæta eftirrétti, kaffidrykki og kokteila ásamt sérvöldum tegundum af víni. Við bjóðum með stolti bjór sem bruggaður er í Ölvisholti, sem er hér í Flóahreppi.

Við bjóðum ykkur velkomin til okkar ef halda á veislu s.s. fermingar– eða brúðkaupsveisluárshátíð eða fyrir annan mannfagnað eða fundi. Á efri hæð eru tveir stórir veislusalir með fagurt útsýni til fjalla eða sjávar. Við getum tekið á móti allt að 150 gestum á efri hæðinni eða 230 manns á öllum hæðum.

Upcoming events
18 February 2018
Tilboð alla helgina 16.-18. febrúar Í tilefni Konudagsins verður tilboð á...
14 February 2018
Tilboð 14. febrúar Í tilefni Valentínusardags verður tilboð á Rauða...
3 March 2018
Fysti laugardagskvöldið hvers mánaðarins er kjallarinn opinn á Rauða...

Matseðillinn