Upplifðu söguna. Fagnaðu kyrrðina. Njóttu matarins.
Rauða Húsið er glæsilegur og notalegur veitingastaður við suðurströndina.
Vinsælustu réttirnir okkar eru: ljúffengur humar, seiðandi lamb og nautalund. Við erum líka með gómsæta eftirrétti, kaffidrykki og kokteila ásamt sérvöldum tegundum af víni. Við bjóðum með stolti bjór sem bruggaður er í Ölvisholti, sem er hér í Flóahreppi.
Við bjóðum ykkur velkomin til okkar ef halda á veislu s.s. fermingar– eða brúðkaupsveislu, árshátíð eða fyrir annan mannfagnað eða fundi. Á efri hæð eru tveir stórir veislusalir með fagurt útsýni til fjalla eða sjávar. Við getum tekið á móti allt að 150 gestum á efri hæðinni eða 230 manns á öllum hæðum.
Upcoming events

30 April 2018
Tveggja rétta tilboð allan apríl verð frá 4.300 kr Rjómakennd humarsúpa...


29 March 2018
Rauða Húsið er með opið alla páskana. Páskatilboð í boði alla vikuna 27....
Matseðillinn
-
-
-
-
-
-
-
Með salati og hvítlaukssmjöri. 250g (4-6 halar) eða 350g (7-9...6650
-